Geimsteinn

Geimsteinn er upptökuhljóðver og útgáfufyrirtæki sem Rúnar Júlíusson, fyrrverandi meðlimur hljómsveitarinnar Trúbrots, og kona hans, María Baldursdóttir, stofnuðu saman 1976. Það er nú elsta starfandi tónlistarútgáfa og stúdíó landsins, en stúdíóhluti fyrirtækisins var þó ekki opnaður fyrr en árið 1982. Fyrirtækið hefur séð um útgáfu hljómsveita og tónlistarmanna á við HljómaTrúbrotRúnar JúlíussonBjartmar GuðlaugssonHjálma og Deep Jimi and The Zep Creams.

Frá: 1976