Felix Bergsson

Einstaklingur

Fædd/ur: 1970-01-01

felix_bergsson.jpg

Felix Bergsson er íslenskur leikari, útvarpsmaður og söngvari.

Felix Bergsson byrjaði ungur að leika og lék sitt fyrsta hlutverk í Þjóðleikhúsinu árið 1978, þá 11 ára gamall. Hann lauk leiklistarnámi frá Queen Margaret University College í Edinborg árið 1991. Hann hafði þá þegar vakið athygli sem söngvari hljómsveitarinnar Greifanna árin 1986-1988, meðal annars í hinu vinsæla lagi Útihátíð.

Listamaðurinn tilheyrir eftirfarandi hljómsveitum

HljómsveitGekk í hljómsveitinaHættiHljóðfæriUpprunalegur?
Greifarnir1986 1. September, 1995Söngur
Gunni og FelixSöngur, Leikur

Bæta listamanni í hljómsveit