Botnleðja

Lagði upp laupana þann 2005-01-01

Hljómsveit

Stofnuð þann 1994-05-05 Lagði upp laupana þann 2005-01-01

Einnig þekktur sem Silt

no-artist-image

Úr wikipedia : Botnleðja er íslensk rokkhljómsveit sem var stofnuð í Hafnarfirði snemma í byrjun 10. áratugsins.Hún er skipuð þeim Heiðari Erni Kristjánssyni sem syngur og spilar á gítar, Ragnari Páli Steinssyni á bassa og Haraldi Frey Gíslasyni á trommum. Hljómsveitin vann músíktilraunir árið 1995. Botnleðja fór í tónleikaferðalag um Bretland og hitaði upp fyrir ensku hljómsveitina Blur árið 1997[1]. Hljómsveitin tók þátt í undankeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2003 með lagið Eurovísa og hafnaði þar í öðru sæti, eftir Birgittu Haukdal.

Prófílar á tónlistarveitum