Velkomin

Velkomin á síðuna islensktonlist.is

Vefurinn er nú í mikilli endurhönnun og verður hluti af þeirri endurhönnun birtur um miðjan desember!

Þessi vefur er mjög á frumstigi, en gögnin eru að megninu til rétt.  Textar sem eru á síðunni eru fengnir úr geisladiskabókum platnanna og er því eign þeirra sem hann rituðu.  Öll gögn, allar tengingar tónlistarmanna við lög, plötur og hljómsveitir eru að sama skapi fengnar þannig.

Ef þú hefur áhuga á því að aðstoða okkur við vefinn,  hvort sem er við gagnaöflun, forritun eða hönnun, endilega hafið samband við hilmar@islensktonlist.is